Out of Stock
Clay Bar
6,500 kr.
Leir er besta leiðin til að hreinsa lakkið af föstum tjörublettum og öllu sem næst ekki við þvott. Best að nota áður en þú bónar bílinn. Bíllinn verður silkimjúkur.
Hverning veit ég að ég þarf að leira bílinn?
Stingdu hendinni í plastpoka og strjúktu létt fyrir lakkið. Ef þú finnur að það er eins og sandpappír viðkomu þá þarftu að leira.
Að leira er mjög einfalt og fljótlegt. Spray-ar Detail Spray á bílinn og strýkur svo með leirnum yfir.
Leirinn dugar í mörg skipti
Adam’s Visco Clay Bar will remove those stubborn bonded contaminants, make your paint super smooth, and prep it for polishing and waxing.
- Removes contamination without causing damage
- Geoimpressions – work more effectively, faster and safe
- Geoimpression Tool for even force and enhanced grip
- Use on paint, glass, wheels, and more
- Safe for even the most delicate clear coat
- 80 Gram Viscoelastic Clay Ba
Ekki til á lager